Fundur Utanríkismálanefndar – Netfundur

When

03/11    
17:00 - 19:00

Event Type

Fundur utanríkismálanefndar verður haldinn rafrænt á Zoom og hefst stundvíslega 17:00. Því er mælst til þess að fundarmenn mæti nokkrum mínútum fyrr, svo hægt verði að spjalla saman og tryggja að tæknin virki vel. Hægt verður að finna zoom-hlekkinn á fundarboði í hópnum okkar á Facebook, Viðreisn umræða.  Félagsmenn geta einnig fengið hlekkinn sendan með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is.