Golfmót Viðreisnar

Hvenær

31/08    
14:00 - 18:00

Hvar

Golfklúbburinn Hveragerði
Gufudal, Ölfusi, 816
Golfmót Viðreisnar 2023 verður haldið á golfvellinum í Hveragerði  fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14.00.Fyrirkomulag mótsins er punktamót. Fyrsti rástími er kl 14:00 og verða endanlegir rástímar gefnir út þegar þátttaka liggur fyrir. Teiggjöf fyrir alla og verðlaun fyrir sigurvegarann!  Eftir að mótinu líkur verður svo komið við í sumarbústað formannsins og slegið í grill og boðið upp á veitingar.Skráningargjald er 2.000 kr. og svo er vallargjald 4.200 kr. sem greiddar eru á staðnum.

 

Sjáumst í svakalegri sveiflu, sama hver forgjöfin er.

Mótið er opið öllum, svo lengi sem pláss eru laus.

Golfnefndin.