28 sep Léttum róðurinn: Haustþing Viðreisnar
Haustþing Viðreisnar 2024 er haldið laugardaginn 28. september kl. 12.30 í Hlégarði, Mosfellsbæ. Hús opnar kl. 11.30
Dagskrá:
Athugið að tímasetningar geta riðlast
11.30 Hús opnar/skráning hefst með almennu spjalli um stjórnmálaástandið yfir kaffibolla
12.30 Mosfellsbær býður fólk velkomið, kosning fundarstjóra og fundarritara
12:40 Ræða formanns
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
13:00 Drög að stjórnmálaályktun kynnt
13.15 Hringborðsumræður – málefnavinna
Frjálslynd framtíð
- Fyrri umræða
- Borð 1: Auðlindir
- Borð 2: Hagkerfið
- Borð 3: Menntun
- Borð 4: Samfélag og heimur
Seinni umræða
- Borð 1: Atvinna
- Borð 2: Hagur heimilanna
- Borð 3: Heilsa og velferð
- Borð 4: Umhverfi
15:00 Ræða forseta Uppreisnar
- Gabríel Ingimarsson
15:15 Kaffi
15:45 Léttum róðurinn – Pallborð
Gestir:
- Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís og Heimkaupa
- Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs
- Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
- Sylvía Briem Friðjónsdóttir athafnakona
16:30 Orðið er laust með þingmönnum Viðreisnar
Opið fyrir spurningar og samtal fyrir þingmenn Viðreisnar
- Daði Már Kristófersson
- Guðbrandur Einarsson
- Hanna Katrín Friðriksson
- Sigmar Guðmundsson
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
17.30 Stjórnmálaályktun afgreidd
17.45 Ræða varafomanns
- Daði Már Kristófersson
Að loknu haustþingi verða léttar veitingar í boði og líf og fjör. Við höldum áfram að tala saman, það verður pubquiz og tónlist frameftir kvöldi.