14 des Heilbrigðiskerfi á krossgötum?
Um þriðjungi framlaga til heilbrigðismála er varið í þjónustu utan sjúkrahúsa. Ríkisstjórnin vinnur markvisst að því að minnka vægi hennar en hver er ávinningurinn og hvað á að koma í staðinn?
Frummælendur fundarins verða:
Jón Gauti Jónsson
Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
Með erindið „Ræður heilbrigðisráðuneytið við hlutverk sitt?“
Eybjörg Hauksdóttir
Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu
Með erindið „Samningagerð við Sjúkratryggingar Íslands“
Fundarstjóri verður Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar.
Við hlökkum til að sjá ykkur og ræða þetta mikilvæga mál!