Hvað ef Viðreisn væri við stjórn?

Hvað ef Viðreisn væri við stjórn?

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 04/06
12:00 - 12:45

Flokkur


Í þessum föstudagsþætti Viðreisnar velta þingmenn flokksins því upp hvernig Ísland yrði, ef Viðreisn tæki við stjórnartaumunum. Hvað myndi breytast? Hvað myndi Viðreisn gera öðruvísi?
Í settinu verða Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Þátturinn hefst kl. 12 á föstudag og verður í beinu streymi á facebook.com/vidreisn