11 okt Hver á að borga samgöngubrúsann?
Birt 11 okt 2022
í Fræðsla
Þriðjudaginn 11. október k. 20.00 verður opinn fundur Viðreisnar í Ármúla 42 um þær hugmyndir sem uppi eru um breytingar á gjaldtöku í samgöngum og af hverju stefnt er á breytingar. Flýtigjöld, gagnagjöld, stofnvegagjöld, kílómetragjöld, hvaða leið eða leiðir er best að fara og af hverju?
Gestir fundarins eru Þorsteinn Hermannsson, sérfræðingur hjá Betri samgöngum, Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur hjá innviðaráðuneyti og Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd er fundarstjóri.