Hvernig leysum við loftslagsvandann

When

10/09    
12:00 - 12:45

Event Type

Föstudagsþáttur Viðreisnar er að þessu sinni helgaður loftslags- og umhverfismálum.
Gestir í setti eru Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Crowberry Capital og Hildigunnur Thorsteinsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá OR og stjórnarmaður Carbfix.
Stjórnandi þáttarins er Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður og frambjóðandi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Fylgist með í beinni útsendingu á Facebooksíðu Viðreisnar, þar sem þátturinn verður aðgengilegur að útsendingu lokinni.