17 des Jólaglögg Viðreisnar
Birt 17 des 2021
í
Við lýsum við upp skammdegið með árlegu jólaglöggi Viðreisnar.
Skrifstofan að Ármúla 42 verður því opin flokksfólki í jólaskapi frá kl. 17:00 til 19:00. Að þessu sinni verður boðið upp á glögg, kakó, kaffi og piparkökur en jafnframt stendur Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, fyrir fjáröflun með skemmtilegu uppboði.
Endilega látið sjá ykkur og ekki gleyma að skrá ykkur á viðburðinn HÉR vegna sóttvarna.