30 nóv Jólaglögg Viðreisnar í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi
Viðreisnarfólk i Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi ætlar að hittast og lyfta glösum í upphafi aðventu, við smábátahöfnina í Hafnarfirði.
Við hvetjum alla okkar félagsmenn til að kíkja við og eiga ánægjulega samverustund.