07 maí Kosningagleði Viðreisnar í Reykjavík
Viðreisn í Reykjavík býður til kosningagleði á kosningaskrifstofu okkar á Laugavegi 116 þann 7. maí. Frambjóðendur verða á svæðinu að spjalla við gesti og gangandi. Barsvar um Reykjavík og almenn gleði.
Léttar veitingar í boði