25 sep Kosningavaka Viðreisnar
Það eru öll velkomin á kosningavöku Viðreisnar á kjördag í JL-Húsinu frá kl.21:00 – 01:00.
Það verður fordrykkur í boði en síðan er barinn opinn Á staðnum verður einnig hægt að fara í pílu og karaoke!
Við munum passa upp á fjöldatakmarkanir og biðjum alla gesti að passa upp á persónubundnar sóttvarnir.
Það er aðgengi inn á staðinn og inni á salerni.
//EN//
ELECTION NIGHT PARTY
Everyone is welcome to join Viðreisn at our election night party on the 25th of September at JL-Húsið between 21:00 – 01:00.
There will be predrinks and the bar is also open There will be darts and karaoke as well!
We will watch that the number of guests does not go over current Covid restrictions but we ask everyone to be mindful of their personal infection control.
The venue is accessible and the bathroom is as well.