26 feb Kynnstu frambjóðandanum: Diljá
Fram að prófkjöri verður hægt að kynnast frambjóðendum í prófkjöri Viðreisnar betur. Í dag er Diljá Ámundadóttir Zoega, sem mun sitja fyrir svörum á Facebook síðu Viðreisnar í Reykjavík kl. 1200. Hægt verður að senda henni spurningar í spjalli á streyminu.