24 feb Kynnstu frambjóðandanum: Geir
Fram að prófkjöri verður hægt að kynnast frambjóðendum í prófkjöri Viðreisnar betur. Geir Finnsson, sem mun sitja fyrir svörum á Facebook síðu Viðreisnar í Reykjavík kl. 20.00. Hægt verður að senda honum spurningar í spjalli á streyminu hér: https://fb.me/e/23Nht3Jye