30 sep Landsfundur Uppreisnar
Landsfundur Uppreisnar fer fram 30. september þar sem ný framkvæmdastjórn og félagastjórn verður kjörinn auk þess sem Uppreisnarverðlaunin verða afhent. Nákvæm dagskrá og staðsetning verður auglýst með góðum fyrirvara en hvetjum við öll ykkar sem áhuga hafa á starfi Uppreisnar að gefa kost á sér á fundinum.