25 nóv Laugardagskaffi: Hverjir kjósa Viðreisn
Hvaða fólk er það sem kýs Viðreisn? Hvað vitum við um kjósendahópinn? Bjarni Halldór Janusson stjórnmálafræðingur hefur skoðað íslensku kosningarannsóknina og ætlar að segja okkur allt um málið.
Það verður að sjálfsögðu rjúkandi kaffi í boði og léttur morgunverður. Hlökkum til að fá ykkur í gott spjall.