Laugardagskaffi: Af hverju er ESB mikilvægt

Laugardagskaffi: Af hverju er ESB mikilvægt

When

04/11    
11:00 - 12:00

Where

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Að þessu sinni ætlum við að spjalla um af hverju ESB er mikilvægt. Til þess fáum við góða gesti: Margréti Kristmannsdóttir ætlar að segja okkur af hverju ESB er mikilvægt fyrir atvinnulífið. Jón Steindór Valdimarsson ætlar að segja okkur af hverju ESB er mikilvægt fyrir þjóðina og Emma Ósk Ragnarsdóttir ætlar að segja okkur af hverju ESB er mikilvægt fyrir unga fólkið.

Að venju verður kaffi og meðlæti í boði. Sjáumst.