Málefnavinna fyrir landsþing og kosningar – Kynning á niðurstöðum

Hvenær

10/06    
20:00

Event Type

Þriðjudaginn 8. júní kl. 20.00 verður opin fundur fyrir alla félagsmenn Viðreisnar þar sem farið verður yfir allar málefnaáherslur. Unnið verður í þremur hópum þar sem 2-3 stefnur eru teknar saman og ræddar.
Formenn málefnanefnda munu í framhaldi taka saman punkta eftir fundinn og kynna lokaútfærslu á fjarfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 10. júní kl. 20.00.
Hlekkur á fjarfundinn var sendur í tölvupósti til allra félagsmanna. Ef þú fékkst ekki tölvupóstinn, vinsamlegast látið vita á vidreisn@vidreisn.is