15 Feb Mennta- og menningarmálanefnd: Vinnufundur
Posted at 15 Feb 2021
in Málefnanefndir
Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 15/02
16:30 - 17:30
Flokkur
Félagar í mennta- og menningarmálanefnd Viðreisnar verða með vinnufund til að rýna menntustefnuna sem liggur fyrir allsherjarnefnd. Fundurinn er rafrænn. Ef þú vilt taka þátt í starfi mennta- og menningarmálanefndar, sendu póst á vidreisn@vidreisn.is og við bætum þér við hópinn!