Menntamálanefnd: Rýnum í menntastefnuna

Menntamálanefnd: Rýnum í menntastefnuna

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 02/12
17:00

Flokkur


Fundur menntamálanefndar er fjarfundur á zoom. Hægt er að finna hlekkinn í umræðuhópi Viðreisnarfélaga á Facebook, Viðreisn Umræða, eða óska eftir honum á vidreisn@vidreisn.is.
Menntamálanefnd rýnir menntastefnuna sem liggur fyrir á Alþingi.
Gestur fundarins verður Þorgbjörg S. Gunnlaugsdóttir þingmaður og er hún fulltrúi Viðreisnar í menntamálanefnd þingsins.
Hér er slóð á ,,Tillaga til þingsályktunar um menntastefnu frá árinu 2020-2030
Hlökkum til að hitta ykkur og taka þátt í að hafa áhrif á menntamálin.