03 nóv Morgunbolli í Garðabæ
Á fimmtudagsmorgnum hafa öll tök á að hitta aðra frjálslynda og alþjóðasinnaða sem vilja sjá samfélagið réttlátt og sanngjarnt.
Nýliðar sérstaklega boðin velkomin og líka þau sem vilja ræða málefni líðandi stundar og pólitíkina um landið, í Garðabæ, þingi eða á alþjóðavísu.
Við sitjum yfirleitt við innganginn og oft er hlegið. Best að byrja á að segja hæ.