24 mar Morgunkaffi í Garðabæ
Viltu byrja daginn með öðru frjálslyndu fólki? Viltu kynnast nýju fólki í samfélaginu? Viltu ræða málefni samfélagsins með gagnrýnum augum? Viltu leggja þitt af mörkum til að byggja upp samfélag sem byggir á almannahagsmunum?
Hittumst og drekkum morgunbollann saman á Garðatorgi, fimmtudaga klukkan 8:00. Þú þekkir okkur á gleðinni.