Nýliðafjarfundur

When

03/03    
17:00 - 18:00

Allir nýliðar eru boðnir velkomnir á þennan nýliðafund Viðreisnar sem haldinn verður á zoom með Daða Má Kristóferssyni, varaformanni Viðreisnar. Þið sem eruð í nýrri kantinum innan flokksins eruð innilega velkomin til fundarins og við hlökkum til að kynnast ykkur betur og ræða flokkinn okkar, stefnur og strauma.