Orkuskipti, orkuöryggi og álitamálin

Orkuskipti, orkuöryggi og álitamálin

Hvenær

30/01    
20:00 - 22:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Event Type

Við ætlum að ræða orkumálin á fundi Málefnaráðs Viðreisnar þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.00

Gestir okkar verða: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, sem mun ræða þær spurningar sem stjórnmálin þurfa að svara varðandi orkuöflun og orkuskipti. Sveinbjörn Finnsson, forstöðumaður verkefnaþróunar hjá Landsvirkjun, sem mun ræða um stöðu orkuskiptanna. Og Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, sem mun ræða stöðuna í raforkukerfinu til skamms tíma og orkuöryggi.

Verið velkomin.