14 sep Reykjanesbær ræðir málefni innflytjenda
Birt 14 sep 2021
í Umræðufundir
Justyna Wróblewska og Aneta Matuszewska ræða málefni innflytjenda á kosningaskrifstofu Viðreisnar, K-húsinu við Hringbraut.