Reykjanesbær ræðir geðheilbrigði og kynfræðslu

Reykjanesbær ræðir geðheilbrigði og kynfræðslu

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 19/09
20:00

Staðsetning
Kosningaskrifstofa Reykjanesbæ

Flokkur No Categories


Má minnka kröfurnar? Um geðheilbrigði ungmenna.

Fyrirlesari: Elva Dögg Sigurðardóttir

Fávitar, mikilvægi kynfræðslunar

Fyrirlesari: Sólborg Guðbrandsdóttir

sunnudaginn 19. sept. kl. 20