08 sep Reykjavíkurbjór með Pawel
Fimmtudaginn 8.september ætlar Pawel varaborgarfulltrúi að setjast niður meðViðreisn í Reykjavík á Skúla – Craft Bar og ræða pólitíkina og skipulagsmálin.
Óformlegt spjall sem er opið öllum.
Tilboð verða á bjór fyrir okkur.
Aðgengi er á staðinn.