30 nóv Sprettur: Viðreisn ræðir innflytjendamál
Birt 30 nóv 2022
í Umræðufundir
Á öðrum fundi spretts um innflytjendamál kemur Viðreisnarfólk saman og ræðir hvað er skynsamlegast að gera í þessum málaflokki. Verið velkomin. Framhald af fundi 16. nóvember.