Stjórnmálanámskeið Uppreisnar

When

27/08    
16:00 - 19:00

Where

Húsnæði Viðreisnar
Ármúli 42, Reykjavík

Event Type

Uppreisn býður upp á stjórnmálanámskeið, laugardaginn 27. ágúst n.k. í húsakynnum Viðreisnar, Ármúla 42.
Á dagskrá verða áhugaverð örnámskeið sem gagnast öllum þeim sem hafa áhuga á stjórnmálum og bættu samfélagi.
· 15:45 Hús opnar
· 16:00 Ávarp forseta Uppreisnar
· 16:10 Leiðtogahæfni – Geir Finnsson, forseti LUF og varaborgarfulltrúi
· 17:00 Greinaskrif – Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, varaþingmaður og aðstoðarmaður þingflokks
· 18:00 Að hafa áhrif – Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Hún mun einnig sitja fyrir svörum um komandi þingvetur og málefni líðandi stundar.
· 19:00 Námskeiði lýkur
Boðið verður upp á drykki og léttar veitingar að námakeiði loknu. Öllum kjörnum fulltrúum Viðreisnar hefur verið boðið að mæta um kvöldið að kynnast ungliðum.
Engar kröfur um skráningu í Uppresin eru gerðar fyrir þátttöku en öll á aldursbilinu 15-35 ára geta tekið þátt. Ekkert gjald er tekið en nauðsynlegt er að skrá sig hér: https://forms.gle/d7xux4GdqSBLLP6b9
Hlökkum til að sjá ykkur!