21 ágú Stjórnmálaskóli Viðreisnar í Árnessýslu
Sunnudaginn 21 ágúst nk. ætlum við hjá Viðreisn í Árnessýslu að halda stuttan stjórnmálaskóla í ræðulist, framkomu og rökræðum milli kl.13 og 16 undir styrkri leiðsögn Thomas Möllers varaþingsmanns Viðreisnar.
Námskeiðið verður haldið á Selfossi og verður nánari staðsetning auglýst þegar nær dregur og mun ekki kosta neitt.
Við takmörkum fjölda þáttakenda við 15 manns svo þáttakendur geti fengið sem mest út úr tímanum.
Til að skrá sig er best að hafa samband beint við Axel Sigurðsson, formann Viðreisnar í Árnessýsu í síma 868-0175 eða senda honum messenger skilaboð.