Stofnfundur Viðreisnar á Akranesi

Stofnfundur Viðreisnar á Akranesi

When

13/05    
20:00 - 21:00

Where

Breið, nýsköpunarsetur
Bárugata 8-10, Akranes
Boðað er til stofnfundar Viðreisnar á Akranesi þann 13.5.2024 klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn á Breið, nýsköpunasetri, Bárugötu 8-10, Akranesi.
Dagskrá:
  1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara
  2. Ávarp flokksforystu
  3. Stofnun félags og staðfesting samþykkta
  4. Kosning stjórnar og ákvörðun prókúruhafa
  5. Kosning skoðunarmanna
  6. Ákvörðun félagsgjalda
  7. Önnur mál
Þau hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn geta tilkynnt um framboð með því að sent tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is fyrir klukkan 12:00 þann 13.maí.
Öll velkomin!