Þingflokkur Viðreisnar situr fyrir svörum

When

12/11    
17:00 - 18:00
Á Landsþingi Viðreisnar í september síðastliðnum sátu þingmenn í pallborði og svörðu spurningum sem þátttakendur sendu inn. Ekki gafst tími til að svara þeim öllum og því blæs Uppreisn nú til netpallborðs með þingflokknum þar sem útistandandi spurningum verður svarað.
Pallborðsumræðurnar fara fram fimmtudaginn 12. nóvember kl. 17 og verður streymt á Facebook síðum Uppreisnar og Viðreisnar.
Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, og Emilía Björt Írisardóttir, varaforseti Uppreisnar, stýra umræðunum.