09 mar Tökum púlsinn – Laugardagskaffi með flokksforystu Viðreisnar
Flokksforysta Viðreisnar býður í laugardagskaffi þar sem púlsinn verður tekinn í pólitíkinni, flokkstarfinu og í samfélaginu.
Að venju verður gott spjall, gott kaffi og eitthvað gott að maula með því.