02 des Umhverfis- og auðlindanefnd: Orkuauðlindir
Umhverfis- og auðlindanefnd er með fjarfund á Zoom um orkuauðlindir. Hægt er að finna hlekkinn á viðburði á spjallvettvangi Viðreisnar á Facebook, Viðreisn umræða eða með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is
Frummælendur verða Ólafur Flóvenz, doktor í jarðeðlisfræði, fyrrverandi forstjóri Íslenskra orkurannsókna og gestaprófessor við HÍ og Birta Kristín Helgadóttir, M.Sc. í umhverfis- og orkuverkfræði og verkefnisstjóri greininga hjá Grænvangi. Starfaði áður hjá Landsvirkjun og Eflu á sviði endurnýjanlegrar orku.
Fundir umhverfis- og auðlindanefndar eru að jafnaði fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 17.00