Undirbúningur fyrir appelsínugula viðvörun 2026

When

05/11    
10:00 - 12:00

Hvað sameinar Viðreisn á sveitastjórnarstigi?

Stjórn Sveitastjórnaráðs Viðreisnar óskar eftir fólki í Nefnd sem tekur saman sameiginleg framboðsmál/áherslur Viðreisnarframboða og blandaðra framboða í sveitastjórnakosningum 2022.

Verkefni Nefndarinnar verður að móta tillögur að appelsínugula þræðinum á sveitastjórnastigi upp úr niðurstöðum greiningarvinnu sinnar.

Þessi vinna er undirbúningur fyrir kosningar 2026, eða “Undirbúningur fyrir appelsínugula viðvörun 2026”

Öll sem hafa áhuga á að blanda sér í sveitastjórnarpólitík Viðreisnar eru hvött til þess að mæta í Ármúlann laugardaginn 5. nóvember nk. kl. 10-12