Uppreisnarþing

When

13/05    
11:00 - 18:00

Where

Húsnæði Viðreisnar
Ármúli 42, Reykjavík

Uppreisnarþing er árlegt málefnaþing Uppreisnar og opið öllu Viðreisnarfólki sem er 35 ára og yngri. Skráning fer fram hérna: https://forms.gle/rL8jQ241eG6QjU6y9 og er síðasta tækifæri að skrá sig þann 6.maí.
Þingið fer svo fram í Ármúla þann 13.maí.

Til að skila inn ályktunum þarf að senda þér inn fyrir 6.maí: https://forms.gle/nKwuj5FdGBXs7rWA8
Eldri álykanir má finna hér: https://drive.google.com/file/d/12DsHmmWnUyuZKcLFoiPWbBjD2uNlMO3j/view?fbclid=IwAR146tYC4W96bjREM5kvWLQCYMM7EKeYmWeqjDMyooKi6b18BjilvmLl5qo

Dagskrá þingsins er eftirfarandi

11:00 Þingsetning og kosning starfsmanna þingsins.
11:15 Afending Uppreisnarverðlaunanna
11:45 Hádegismatur og pallborð með þingmönnum Viðreisnar.

13:00 Málefnavinna
18:00 Kvöldmatur og EUROVISONPARTÝ

Þinggjaldið er 2500.kr og þarf að greiða fyrir 6.maí

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest til að móta málefnastarf Uppreisnar til framtíðar.