Utanríkismálanefnd: Staða mála í ESB

Utanríkismálanefnd: Staða mála í ESB

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 03/02
20:00

Flokkur


Fundur utanríkismálanefndar að þessu sinni mun fjalla um stöðu mála í ESB. Gestur fundarins er Klemens Ólafur Þrastarson.

Fundurinn er fjarfundur. Hlekk á fundinn má finna í viðburði utanríkismálanefndar á spjallsvæði Viðreisnarfélaga á Facebook. Einnig geta félagsmenn sent póst á vidreisn@vidreisn.is og fengið hlekkinn sendan.