Viðreisn efnahagsins: Hvað gerir samfélagið eftir heimsfaraldur?

Viðreisn efnahagsins: Hvað gerir samfélagið eftir heimsfaraldur?

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 16/06
12:10 - 13:00

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur


Málefnanefnd Viðreisnar um efnahagsmál boðar til opins fundar, þriðjudaginn 16. júní, þar sem leitast verður við að svara þessari mikilvægu spurningu.

Framsögumenn fundarins verða

Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og forseti félagsvísindasviðs.

Gunnar Karl Guðmundsson, formaður málefnanefndar Viðreisnar um efnahagsmál og framkvæmdastjóri.

Með fundarstjórn fer Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Fundurinn er öllum opinn en honum verður einnig streymt á fb-síðu Viðreisnar.