Viðreisn í Reykjavík: meirihlutasáttmáli kynntur

Viðreisn í Reykjavík: meirihlutasáttmáli kynntur

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 06/06
20:00 - 21:00

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur


Umræðufundur um nýjan meirihlutasáttamála Viðreisnar, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata verður haldinn í Ármúla 42 í kvöld kl. 20.00. Allir félagsmenn Viðreisnar í Reykjavík eru velkomnir.