Viðreisn í Reykjavík, staðfesting á lista

Viðreisn í Reykjavík, staðfesting á lista

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 20/03
14:00 - 15:00

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur No Categories


Félagsfundur sunnudagur 20. mars kl. 14: Staðfesting á lista Viðreisnar í Reykjavík

Stjórn Reykjavíkurráðs boðar til félagsfundar Viðreisnar í Reykjavík á sunnudaginn 20. mars kl. 14. Fundarefnið er kynning uppstillingarnefndar á tillögu sinni að framboðslista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Verður listinn borinn undir fundargesti til samþykkis.

Fundurinn verður á skrifstofu Viðreisnar í Ármúla 42.

Vöfflur verða í boði stjórnar Reykjavíkurráðs.

Vonumst til að sjá sem flest til að fagna með frambjóðendum okkar í vor!

Fyrir hönd stjórnar Reykjavíkurráðs
Samúel Torfi Pétursson
Formaður