10 Dec Daðakviss
Posted at 10 Dec 2020
in Kviss

Daði Már Kristófersson var kosinn varaformaður Viðreisnar á landsþingi flokksins þann 25. september sl. með 94% atkvæða. En hvað veistu um Daða Má? Við spurðum hann nokkurra spurninga.