Við fögnum Evrópuhátíðinni sem er þessa vikuna. Og að sjálfsögðu er kviss! Það er bæði Evrópudagurinn í dag. Svo hefst Eurovision í kvöld með fyrstu undankeppninni. Það er góð upphitun fyrir fimmtudagskvöldið þegar Diljá mun sýna styrk sinn, þegar hún flytur lagið Power í síðari...

Karlalandsliðið í handbolta er nú að gera sitt allra besta á Heimsmeistaramótinu. Og íslenska þjóðin lætur sitt ekki eftir liggja til að hvetja þá áfram sem mest við getum. En þekkirðu liðið? Veistu hvar er verið að spila og við hvern? Hér geturðu fengið það...

Jólin eru handan við hornið og löngu komin tími til að kveikja á kertum, hita súkkulaðið og syngja jólalögin yfir jólaföndrinu. En ertu viss um að þú sért með textana á hreinu til að geta sungið með? [os-widget path="/vi%C3%B0reisn/%C3%9Eekkir-%C3%BE%C3%BA-j%C3%B3lal%C3%B6gin"]...

Daði Már Kristófersson var kosinn varaformaður Viðreisnar á landsþingi flokksins þann 25. september sl. með 94% atkvæða. En hvað veistu um Daða Má? Við spurðum hann nokkurra spurninga. [os-widget path="/vi%C3%B0reisn/hva%C3%B0-veistu-um-da%C3%B0a-m%C3%A1-varaformann-vi%C3%B0reisnar"]  ...