17 des Jólalagakviss
Birt 17 des 2020
í
Kviss
af Viðreisn
Jólin eru handan við hornið og löngu komin tími til að kveikja á kertum, hita súkkulaðið og syngja jólalögin yfir jólaföndrinu. En ertu viss um að þú sért með textana á hreinu til að geta sungið með?