Mæltu með framboði Viðreisnar

Alþingi Alþingishúsið

Nú eru fyrstu kosningarnar þar sem hægt er að mæla rafrænt með framboðum til Alþingiskosninga, fyrir kosningarnar 25. september nk.

Allir listar þurfa að fá lágmarksfjölda meðmæla í hverju kjördæmi til að geta boðið fram. Að mæla með lista er ekki stuðningyfirlýsing við Viðreisn eða yfirlýsing um að kjósa flokkinn, heldur gerir Viðreisn einungis kleift að bjóða fram í þínu kjördæmi.

Veldu þitt kjördæmi til að mæla með framboði Viðreisnar hér:

Reykjavík suður – smellið hér til að mæla með framboði

Reykjavík norður – smellið hér til að mæla með framboði

Suðvesturkjördæmi – smellið hér til að mæla með framboði

Norðvesturkjördæmi – smellið hér til að mæla með framboði

Norðausturkjördæmi – smellið hér til að mæla með framboði

Suðurkjördæmi – smellið hér til að mæla með framboði

Ef þú ert óviss um í hvaða kjördæmi þú býrð getur þú smellt hér til að mæla með framboði Viðreisnar í þínu kjördæmi og mun Þjóðskrá sjá um að færa þig í rétt kjördæmi. Vertu bara viss um að velja Viðreisn af listanum.

Athugið að ekki má mæla með fleiri en einu framboði. Hægt er að skipta um skoðun, þegar mælt er rafrænt með framboðum og gilda þá síðustu meðmæli sem veitt eru, þar til meðmælalistum er skilað inn. Ef mælt er með framboði á pappír er ekki hægt að skipta um skoðun og ógildast meðmælin ef einnig er mælt með öðru framboði.

Meðmæli með listum eru ekki birt opinberlega en þú getur fylgst með því á þínum síðum á ísland.is, með hvaða listum þú hefur mælt.