Handboltakviss

Karlalandsliðið í handbolta er nú að gera sitt allra besta á Heimsmeistaramótinu. Og íslenska þjóðin lætur sitt ekki eftir liggja til að hvetja þá áfram sem mest við getum. En þekkirðu liðið? Veistu hvar er verið að spila og við hvern? Hér geturðu fengið það staðfest hvort þú sért sérfræðingur sem ættir heima í HM stofunni eða hvort þú sért bara að gera þitt besta.