Gleðilegan Evrópudag!

Við fögnum Evrópuhátíðinni sem er þessa vikuna. Og að sjálfsögðu er kviss! Það er bæði Evrópudagurinn í dag. Svo hefst Eurovision í kvöld með fyrstu undankeppninni. Það er góð upphitun fyrir fimmtudagskvöldið þegar Diljá mun sýna styrk sinn, þegar hún flytur lagið Power í síðari undankeppninni. Hvað veist þú um Evrópu? Evrópusambandið? eða Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva? Láttu á það reyna í Eurokvissinu hérna. Ekki gleyma að deila niðurstöðunni á samfélagsmiðlum og keppa við vini þína. Það er montréttur í boði fyrir alla sem eru að minnsta kosti með 11 svör rétt.