Ný stjórn Viðreisnar í Mosfellsbæ

Ný stjórn Viðreisnar í Mosfellsbæ var kjörinn á aðalfundi félagsins í gær, fimmtudaginn 4. apríl. Helgi Pálsson var kjörinn nýr formaður og er honum óskað til hamingju. Með honum sitja í stjórn Guðrún Þórarinsdóttir og Valdimar Birgisson. Varamenn eru Elína Anna Gísladóttir og Reynir Matthíasson. Kjartan Jóhannes Hauksson og Ölvir Karlsson voru kjörnir skoðunarmenn reikninga.