13 jún Dagur hataranna
Harmleikurinn í Orlando var ekki byrjun á góðum degi. Fréttir bárust af því að fjölmargir hefðu farist í árás á klúbb fyrir hinsegin fólk. Allt að tuttugu manns lægju í valnum. Núorðið eru fáir hommahatarar opinberlega á Íslandi. En það hefur örugglega truflað suma lítið að tuttugu...