Benedikt Jóhannesson

Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt leiðtoga sínum  framfærslu á kostnað skattborgara næstu árin. Þegar ég horfi yfir sviðið sýnist mér fernt einkum draga fólk að stjórnmálunum: 1.     Hugsjónir....

Eitt skipt­ir meg­in­máli í kom­andi kosn­ing­um og um alla framtíð. Að þjóðin fái sinn sann­gjarna hluta af verðmæt­inu sem felst í fiski­miðunum: Sjáv­ar­út­veg­ur borgi markaðstengt auðlinda­gjald með því að ár­lega fari ákveðinn hluti kvót­ans á markað. Flókn­ara er það ekki. Skoðum álita­efn­in: 1. Þjóðin á auðlind­ina. Útgerðar­menn nýta hana og eiga...

Fullveldi er að vera þjóð meðal þjóða. Í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins var einangrunarhyggja samt ráðandi. Fyrir þremur árum mættu tveir svarnir andstæðingar NATO á leiðtogafund bandalagsins: Katrín Jakobsdóttir og Donald Trump. Í liðinni viku funduðu leiðtogarnir aftur og nú mættu þangað einungis stuðningsmenn þessa friðar- og afvopnunarbandalags....

For­sæt­is­ráðherra sagði einn dag­inn, þegar regl­ur voru hert­ar, eitt­hvað á þessa leið: „Auðvitað erum við öll pirruð. En þetta er von­andi að verða búið.“ Ég var reynd­ar ekk­ert pirraður, svona er lífið ein­fald­lega í bili. Fjar­fund­ir henta mér ágæt­lega, þeir taka skemmri tíma og eru...