Björn G. Ólafsson

Í nýlegri skýrslu um pen­inga­stefnu er kafli um mynt­ráð þar sem kostir og ókostir við mynt­ráðs­fyr­ir­komu­lag eru tíund­að­ir. Sví­arnir Fred­rik NG And­ers­son og Lars Jon­ung mæla sterk­lega fyrir mynt­ráði sem val­kost í pen­inga­stefnu lands­ins í sinni grein­ar­gerð. Höf­undar skýrsl­unnar kom­ast að annarri nið­ur­stöðu. Myntráðs­fyr­ir­komu­lag skapi óá­sætt­an­lega...

Lítil umræða hefur verið undanfarin ár um það hvernig best er að skipta tekjuöflun hins opinbera á milli beinna og óbeinna skatta. Skipting þarna á milli hefur hins vegar mikil áhrif á þjóðarbúskapinn og er mikið hagsmunamál ekki síst fyrir aðila vinnumarkaðarins. Í þessu sambandi...

Evrópusamvinna, auðlindagjöld, gjaldmiðlamál og kerfisbreytingar til hagræðingar virðast ekki vera ofarlega á verkefnalista þeirra afla sem nú ræða stjórnarmyndun. Samkvæmt því þarf til dæmis ekki að ræða þjóðaratkvæði um að ljúka aðildarviðræðum við ESB, ekki tryggja gjaldtöku fyrir kvótann né ná fram markaðsaðlögun í landbúnaði....

Inngangur Hér á eftir er reynt að svara nokkrum spurningum sem hefur verið varpað fram í umræðunni um myntráðshugmyndina. Ekki er reynt að gera öllum álitamálum skil og því síður er um tæmandi greiningu að ræða. Peningastefnan er mikilvægur hluti af efnahagsumgjörðinni og nauðsynlegt að nálgast...

Upptaka myntráðs í stað þeirrar peningastefnu sem notuð hefur verið frá síðustu aldamótum hefur verið á stefnuskrá Viðreisnar.  Myntráð er einföld leið til að tryggja gengisstöðugleika og nýta þá kosti sem felast í notkun gjaldmiðils sem er baktryggður með öflugum gjaldmiðli eins og evru. Í stefnuyfirlýsingu...

Málssvarar kvótagreifa hamra stöðugt á því að auðlindagjald sé skattur á útgerð í landinu og meira að segja ósanngjarn skattur því hið opinbera leggi aukaálögur á sjávarútveginn sem ekki lenda á öðrum atvinnugreinum. Skattar til hins opinbera í hagfræðilegum skilningi er gjald sem greitt er...

Við undirritun og staðfestingu á Parísarsamkomulaginu um takmörkun útblásturs á gróðurhúsalofttegundum töluðu fulltrúar Íslands fjálglega um góða frammistöðu landsins í umhverfismálum og gáfu fögur fyrirheit um framtíðina í því efni. Á sama tíma var verið að reisa eða veita starfsleyfi fyrir nokkur kísilver hérlendis sem...