03 ágú Lánveiting með peningaprentun
Í nýlegri skýrslu um peningastefnu er kafli um myntráð þar sem kostir og ókostir við myntráðsfyrirkomulag eru tíundaðir. Svíarnir Fredrik NG Andersson og Lars Jonung mæla sterklega fyrir myntráði sem valkost í peningastefnu landsins í sinni greinargerð. Höfundar skýrslunnar komast að annarri niðurstöðu. Myntráðsfyrirkomulag skapi óásættanlega...