20 jan Innflutningskvótar
Í stjórnarsáttmálanum kemur fram vilji til þess að endurskoða aðferðir við ráðstöfun innflutningskvóta á landbúnaðarafurðum sem hafa verið boðnir upp fram að þessu við litlar vinsældir. Hér verður fjallað stuttlega um þessa kvóta og tilurð þeirra. Í svo nefndri Uruguay lotu hjá GATT/WTO sem stóð frá...