Björn G. Ólafsson

Í stjórnarsáttmálanum kemur fram vilji til þess að endurskoða aðferðir við ráðstöfun innflutningskvóta á landbúnaðarafurðum sem hafa verið boðnir upp fram að þessu við litlar vinsældir. Hér verður fjallað stuttlega um þessa kvóta og tilurð þeirra. Í svo nefndri Uruguay lotu hjá GATT/WTO sem stóð frá...

Í komandi kosningum standa kjósendur frammi fyrir vali á milli framfara eða stöðnunar. Viðreisn hefur lagt til kerfisbreytingar sem munu tryggja verulegar framfarir á mörgum sviðum efnahags- og velferðarmála. Hér skulum við skoða gjaldmiðlamál, alþjóðamál og landvernd. Viðreisn hefur lagt til að peningamál verði endurskoðuð með...